Rótarýklúbbur Mosfellssveitar

Hreyfing karla og kvenna sem vilja taka þátt í verkefnum í heimabyggð og á alþjóðavettvangi, nýta sér fjölmargar leiðir Rótarýhreyfingarinnar til náms og þroska og láta gott af sér leiða.