Trjálundarnefnd

þriðjudagur, 23. júlí 2019 18:15-19:30, Golfskálinn Klettur Æðarhöfða 36 270 Mosfellsbær
Fundað með stjórn og Trjálundarnefnd um fund þann 20. ágúst í Rótarýlundinum og 19. maí 2020. Nefndin setji sér markmið fyrir starfsárið og skili skýrslu á klúbbþingi 2. júní (eða í lundinum 19/5) 2020.