Fundað var með stjórn og verkefnanefnd um fundarefni marsmánaðar. Rætt var um skipulagsskrá verkefnasjóðs Rótary og samvinnu með Rótarýsjóðsnefnd. Skoðuð voru framtíðarverkefni, örverkefni og samfélagsþjónusta.