Fundur á vegum Rótarýsjóðsnefndar: Vigdís Häsler framkvæmdastjóri Bændasamtakanna kemur og ræðir við okkur um framtíðarsýn landbúnaðar á Íslandi. Munið að skrá þátttöku í e-mailið marteinnmosd@gmail.com

þriðjudagur, 15. mars 2022 18:15-19:30, Golfskálinn Klettur Æðarhöfða 36 270 Mosfellsbær