Fundarboð í Rótarýklúbbi Mosfellssveitar, Trjálundur
Wednesday, August 27, 2025 18:00 - Friday, August 29, 2025 19:30, Trjálundur Rótarýklúbbs Mosfellssveitar við Skarhólabraut
Speaker(s): Fundur trjálundarnefndar verður haldinn miðvikudaginn 27. Ágúst.
Mæting er kl. 18 við Lágafellskirkju. Þar mun Guðmundur Jónsson (eiginmaður
Þuríðar) segja okkur sögu kirkjunnar. Hann er borinn og barnfæddur Mosfellingur
og mjög fróður um sögu hennar. Síðan geta þeir sem eru sæmilega göngufærir
tekið sér c.a. 2 km göngu niður í lundinn okkar undir leiðsögn Þuríðar. Hinir
aka niður í lund og hjálpa til við að undirbúa grillið. Bílarnir verða svo
selfluttir á eftir.
Þetta er ekki vinnufundur og fólk beðið um að taka með sér
gesti og njóta lundarins saman. Stefnt er að því að grillað verði eins og
Rótarýfélögum einum er lagið. Klæðum okkur eftir veðri. Það kólnar oft á
kvöldin í ágúst.
Vinsamlegast látið vita um mætingu til Svölu í mail (svalaarna@gmail.is) alla vega daginn áður
svo við getum keypt nóg af pylsumm og meðlæti.
Sjáumst hress.
Nefndin
Organizer(s):
- Þuríður Yngvadóttir
- Óskar Örn Ágústsson
- Svala Árnadóttir
Registration
The registration deadline has passed