Rótarýlundurinn
Thursday, March 15, 1990
Trjálundur í landi Mosfellsbæjar sem ræktaður hefur verið upp frá auðum mel og er nú orðinn að dágóðum skógi.
Árið 1990 var Rótarýklúbbi Mosfellssveitar úthlutað landspildu af fyrirhuguðu almennu útivistarsvæði í landi Mosfellsbæjar, til skógræktar og uppgræðslu. Þar er nú vaxinn dágóður skógur m...