Fundað með stjórn og Þjóðmálanefnd um fundarefni í febrúar og Rótarýdaginn.
Sjá fund sama dag.
Endurskoðun sérlaga.
Fundur með stjórn, félaga- og þjóðmálanefnd um kynningardaginn t/Rótarýdeginum.Dagskrá: Fundarstaður, dagsetning, kynningar og veitingar.
Fundað var með stjórn og verkefnanefnd um fundarefni marsmánaðar. Rætt var um skipulagsskrá verkefnasjóðs Rótary og samvinnu með Rótarýsjóðsnefnd. Skoðuð voru framtíðarverkefni, örverkefni og samfélagsþjónusta.
Fundur stjórnar, þjóðmála- og félaganefnda. Fundarefni: Undirbúningur kynningar á Rkl. Mosfellssveitar þann 3. mars kl. 18:15. Rætt um kynningarefni, veitingar og hlutverk félaga í að bjóða með sér gestum og vænlegum nýjum félögum.
Þýðing grundavallarlaga Rótarý.
Fundarefni: Fundur 2. júní Fundur 16. júní - stjórnarskiptafundurUndirbúningur skýrslu stjórnar og nefnda.
Lokahönd lögð á þýðingu grundvallarlaga Rótarýklúbba frá júlí 2019 og gerð sérlaga fyrir Rkl. Mos.
Hátíðarfundur í tilefni 40 ára afmælis Rótarýklúbbs Mosfellssveitar, sjá nánar dagskrá og fundargerð hér í viðhengi